Fjármálaráðuneyti

97/2010

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 883/2005, um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður 4. gr.:

Í stað orðanna "ársloka 2009" kemur: 1. júlí 2010.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í lögum nr. 63/1969, um verslun með áfengi og tóbak, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Fjármálaráðuneytinu, 25. janúar 2010.

F. h. r.

Guðmundur Árnason.

Guðmundur Jóhann Árnason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica