Leita
Hreinsa Um leit

Fjármálaráðuneyti

375/1993

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 255/1993, um vörugjöld af eldsneyti.

Stofnreglugerð:1. gr.Af vörugjaldi skv. 1. gr. skulu 36% greidd við
tollafgreiðslu, 20% innan 60 daga og 44% innan 90 daga talið frá komudegi
flutningsfars.2. gr.Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 28. gr. laga nr.
29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., gildir frá 1. júlí 1993 og
tekur til innflutnings á bensíni sem tekið er til tollafgreiðslu frá og með
þeim degi.Fjármálaráðuneytið,
7. september 1993.F. h. r.Indriói H. Þorláksson.Ingibjörg
Þorsteinsdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica