Leita
Hreinsa Um leit

Fjármála- og efnahagsráðuneyti

160/2021

Reglugerð um brottfall reglugerðar um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 777/1998. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 777/1998, fellur brott.

 

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 3. febrúar 2021.

 

F. h. r.

Guðrún Þorleifsdóttir.

Gunnlaugur Helgason.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica