Leita
Hreinsa Um leit

Fjármála- og efnahagsráðuneyti

1427/2020

Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð um stuðningslán, nr. 534/2020.

1. gr.

Í stað dagsetningarinnar "ársloka 2020" í 4. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar kemur: loka maí 2021.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 24. gr. laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020, öðlast gildi 1. janúar 2021.

 

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 23. desember 2020.

 

F. h. r.

Guðrún Þorleifsdóttir.

Gunnlaugur Helgason.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica