Fjármála- og efnahagsráðuneyti

760/2015

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 83/1993, um Viðlagatryggingu Íslands. - Brottfallin

1. gr.

4. gr. og 3.-5. tölul. 7. gr. reglugerðarinnar falla brott.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 55/1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 15. ágúst 2015.

F. h. r.

Tómas Brynjólfsson.

Sóley Ragnarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica