Leita
Hreinsa Um leit

Fjármála- og efnahagsráðuneyti

1283/2013

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 686/2005, um tímabundna endurgreiðslu 2/3 hluta virðisaukaskatts vegna kaupa eða leigu hópferðabifreiða.

1. gr.

Í stað "31. desember 2012" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: 31. desember 2014.

2. gr.

Í stað "31. desember 2012" í 2. gr. reglugerðarinnar kemur: 31. desember 2014.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í ákvæði til bráðabirgða, X, við lög nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 23. desember 2013.

F. h. r.

Maríanna Jónasdóttir.

Elín Árnadóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica