Fjármála- og efnahagsráðuneyti

1121/2025

Reglugerð um brottfall reglugerðar um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 584/2010 um framkvæmd tilskipunar evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/eb að því er varðar snið og inntak staðlaðrar tilkynningar og staðfestingar á verðbréfasjóði, notkun rafrænna samskipta milli lögbærra yfirvalda vegna tilkynninga og verklagsreglur vegna sannprófunar á staðnum og rannsókna sem og upplýsingaskipti milli lögbærra yfirvalda, nr. 984/2013.

1. gr.

Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 584/2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB að því er varðar snið og inntak staðlaðrar tilkynningar og staðfestingar á verðbréfasjóði, notkun rafrænna samskipta milli lögbærra yfirvalda vegna tilkynninga og verklagsreglur vegna sannprófunar á staðnum og rannsókna sem og upplýsingaskipti milli lögbærra yfirvalda, nr. 984/2013, er felld úr gildi.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 17. október 2025.

F. h. r.

Guðrún Þorleifsdóttir.

Páll Friðriksson.

B deild - Útgáfudagur: 31. október 2025


Þetta vefsvæði byggir á Eplica