Félags- og tryggingamálaráðuneyti

576/2008

Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs nr. 458/1999, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

2. málsl. 2. mgr. 6. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

2. gr.

2. málsl. 2. mgr. 11. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

3. gr.

2. málsl. 4. mgr. 16. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

4. gr.

2. málsl. 2. mgr. 45. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

5. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er á grundvelli 16. gr. laga nr. 44/1998, um húsnæðismál, með síðari breytingum, öðlast gildi 21. júní 2008.

Félags- og tryggingamálaráðuneytinu, 20. júní 2008.

Jóhanna Sigurðardóttir.

Ágúst Geir Ágústsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica