Velferðarráðuneyti

572/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 991/2010, um orlofs- og desemberuppbætur til lífeyrisþega árið 2011. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "20%" í 2. gr. reglugerðarinnar kemur: 28,3%.

2. gr.

Í stað "30%" í 3. gr. reglugerðarinnar kemur: 42,0%.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., og 15. tölul. ákvæðis til bráðabirgða við lög nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, sbr. einnig lög nr. 51/2011, og 14. gr. laga nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Velferðarráðuneytinu, 6. júní 2011.

Guðbjartur Hannesson.

Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica