Félags- og tryggingamálaráðuneyti

1010/2010

Reglugerð um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2011. - Brottfallin

1. gr.

Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 100/2007 um almannatryggingar, með síðari breytingum, og greiðslur samkvæmt 63. gr. sömu laga, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2011:

Lífeyristryggingar

kr. á mánuði

kr. á ári

Ellilífeyrir skv. 1. mgr. 17. gr.

29.294  

351.528  

Örorkulífeyrir skv. 4. mgr. 18. gr.

29.294  

351.528  

Örorkustyrkur skv. 1. mgr. 19. gr.

21.657  

259.884  

Örorkustyrkur skv. 2. mgr. 19. gr.

29.294  

351.528  

Barnalífeyrir skv. 6. mgr. 20. gr.

21.657  

259.884  

Aldurstengd örorkuuppbót (100%) skv. 2. mgr. 21. gr.

29.294  

351.528  

Tekjutrygging ellilífeyrisþega skv. 2. mgr. 22. gr.

92.441  

1.109.292  

Tekjutrygging örorku-, slysa- eða

endurhæfingarlífeyrisþega skv. 3. mgr. 22. gr.

93.809  

1.125.708  


Annað

kr. á dag

kr. á mánuði

kr. á ári

Vasapeningar skv. 8. mgr. 48. gr.

41.895  

502.740  

Dagpeningar utan stofnunar skv. 9. mgr. 48. gr.

2.280  

Fyrirframgreiðsla meðlags skv. 1. mgr. 63. gr.

21.657  

259.884  

2. gr.

Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007 um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2011:

kr. á mánuði

kr. á ári

Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum skv. 2. mgr. 2. gr.

6.269  

75.228  

Mæðra- og feðralaun með þremur börnum eða fleiri

skv. 2. mgr. 2. gr.

16.300  

195.600  

Barnalífeyrir skv. 1. mgr. 3. gr.

21.657  

259.884  

Umönnunargreiðslur (100%) skv. 1. mgr. 4. gr.

117.176  

1.406.112  

Makabætur og umönnunarbætur (80%) skv. 5. gr.

98.482  

1.181.784  

Dánarbætur skv. 1. mgr. 6. gr.

32.257  

Dánarbætur skv. 2. mgr. 6. gr.

24.165  

289.980  

Endurhæfingarlífeyrir skv. 1. mgr. 7. gr.

29.294  

351.528  

Heimilisuppbót skv. 8. gr.

27.242  

326.904  

3. gr.

Fjárhæð bóta samkvæmt 2. gr. reglugerðar nr. 170/2009 um styrki og uppbætur til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða skal vera sem hér segir fyrir árið 2011:

kr. á mánuði

kr. á ári

Uppbót vegna reksturs bifreiðar skv. 1. mgr. 2. gr.

10.828  

129.936  

4. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., laga nr. 100/2007 um almanna­tryggingar, með síðari breytingum, og 14. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2011.

Félags- og tryggingamálaráðuneytinu, 20. desember 2010.

Guðbjartur Hannesson.

Ágúst Þór Sigurðsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica