Félagsmálaráðuneyti

123/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks, nr. 1056/2004. - Brottfallin

1. gr.

3. málsl. 2. mgr. 2. gr. fellur niður.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 11. mgr. 13. gr. og 35. gr. laga um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Félagsmálaráðuneytinu, 6. febrúar 2007.

Magnús Stefánsson.

Guðrún A. Þosteinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica