Félagsmálaráðuneyti

824/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 522/2004, um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðanna "innan áttatíu og fimm hundraðshluta af brunabótamatsverði íbúðar" í 2. mgr. 30. gr. reglugerðarinnar kemur: innan brunabótamatsverðs íbúðar.


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 2. mgr. 19. gr. og 29. gr. laga um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.


Félagsmálaráðuneytinu, 14. október 2004.

Árni Magnússon.
Guðjón Bragason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica