Leita
Hreinsa Um leit

Félagsmálaráðuneyti

212/2000

Reglugerð um breytingu á reglugerð um holræsi í Hvolsvallarkauptúni í Rangárvallasýslu nr. 125/1973.

1. gr.

1. og 3. málsliður 3. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar falla brott.

2. gr.

6. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

Reglugerð þessi er samin og samþykkt af hreppsnefnd Hvolhrepps og staðfestist hér með skv. X. kafla vatnalaga nr. 15/1923 til þess að öðlast þegar gildi.

Félagsmálaráðuneytinu, 28. mars 2000.

F. h. r.

Berglind Ásgeirsdóttir.

Sesselja Árnadóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica