Félagsmálaráðuneyti

321/1981

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285 26. júlí 1977, sbr. reglugerð nr. 426 1. desember 1977, um gatnagerðargjöld í Vestmannaeyjakaupstað. - Brottfallin



1. gr.

            2. mgr. 6. greinar orðist svo:

            Eftirstöðvarnar skulu bundnar lánskjaravísitölu til greiðsludags og bera hæstu lögleyfðu vexti á hverjum tíma.

            Reglugerðarbreyting þessi, sem samin er og samþykkt af bæjarstjórn Vestmanna­eyjakaupstaðar, staðfestist hér með samkvæmt lögum nr. 51/1974 til þess að öðlast gildi þegar í stað.

 

Félagsmálaráðuneytið, 6. júlí 1981.

 

F. h. r.

Hallgrímur Dalberg.

Jón Sigurpálsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica