Félagsmálaráðuneyti

397/1995

Reglugerð um breytingu á reglugerð um barnaverndarstofu, nr. 264/1995. - Brottfallin

1. gr.

1. málsl. 1. mgr. 2. gr. orðast svo:

Félagsmálaráðherra skipar forstjóra barnaverndarstofu til fimm ára í senn.

2. gr.

25. gr. orðast svo:

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 3. gr. laga um vernd barna og ungmenna, nr. 58/1992, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. júní 1995.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 3. gr. laga um vernd barna og ungmenna, nr. 58/1992, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Félagsmálaráðuneytið, 11. júlí 1995.

Páll Pétursson.

Anna G. Björnsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica