Leita
Hreinsa Um leit

Félagsmálaráðuneyti

272/2000

Reglugerð um breytingu á reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Reykjahreppi nr. 436/1997.

1. gr.

3. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Kostnaður allur við holræsakerfið greiðist úr sveitarsjóði. Til að standa straum af kostnaði við gerð og rekstur þess ber hverjum húseiganda sem tengist holræsakerfi hreppsins að greiða árlegt holræsagjald til hreppsins sem nemur 0,12% af fasteignamati húss og lóðar.

Reglugerð þessi sem er samin og samþykkt af hreppsnefnd Reykjahrepps staðfestist hér með skv. X. kafla vatnalaga nr. 15/1923 til þess að öðlast þegar gildi.

Félagsmálaráðuneytinu, 13. apríl 2000.

F. h. r.

Húnbogi Þorsteinsson.

Sesselja Árnadóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica