Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

716/2007

Reglugerð um breyting á reglugerð um sakaskrá ríkisins, nr. 569/1999 með síðari breytingu. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðsins "lögreglu" í 1. mgr. 9. gr. kemur: lögreglustjóra eða til sýslumanns í þeim umdæmum þar sem sýslumaður fer ekki með lögreglustjórn.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 2. mgr. 19. gr. laga um meðferð opinberra mála, nr. 19 26. mars 1991, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 20. júlí 2007.

Björn Bjarnason.

Bryndís Helgadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica