1. gr.
Orðin "eða varðhaldi" í 2. málsl. 2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar falla brott.
2. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. reglugerðarinnar:
3. gr.
Orðin "að fengnu samþykki ríkislögreglustjóra," í 1. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar falla brott.
4. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. reglugerðarinnar:
5. gr.
3. mgr. 11. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
6. gr.
Í stað orðsins "Ríkislögreglustjóra" í 1. mgr. 20. gr. reglugerðarinnar kemur: Lögreglustjóra.
7. gr.
Síðari málsl. 22. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
8. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 37. gr. reglugerðarinnar:
9. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 40. gr. reglugerðarinnar:
10. gr.
Í stað orðanna "ríkislögreglustjóra" og "ríkislögreglustjóranum" í 1. og 3. málsl. 3. mgr. 41. gr. reglugerðarinnar kemur í viðeigandi beygingarfalli: lögreglustjóri.
11. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 43. gr. reglugerðarinnar:
12. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 44. gr. reglugerðarinnar:
13. gr.
Í stað orðsins "ríkislögreglustjóra" í 1. og 2. mgr. 45. gr. reglugerðarinnar kemur: lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.
14. gr.
Í stað orðanna "Ríkislögreglustjóri" í 1. og 3. málsl. 4. mgr. og "ríkislögreglustjóra" í síðari málsl. 5. mgr. 46. gr. reglugerðarinnar kemur í viðeigandi beygingarfalli: lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu.
15. gr.
Í stað orðsins "ríkislögreglustjóra" í 1. mgr. og í síðari málsl. 4. mgr. 47. gr. reglugerðarinnar kemur: lögreglustjóra.
16. gr.
Í stað orðsins "ríkislögreglustjóra" í 1. og 4. mgr. 48. gr. reglugerðarinnar kemur: lögreglustjóra.
17. gr.
Í stað orðsins "ríkislögreglustjóra" í 1. mgr. 49. gr. reglugerðarinnar kemur: lögreglustjóra.
18. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 51. gr. reglugerðarinnar:
19. gr.
Í stað orðsins "ríkislögreglustjóra" í fyrri málsl. 1. mgr., síðari málsl. 2. mgr. og 4. mgr. 52. gr. reglugerðarinnar kemur: lögreglustjóra.
20. gr.
Í stað orðsins "Ríkislögreglustjóra" í 3. mgr. 53. gr. reglugerðarinnar kemur: Lögreglustjóra.
21. gr.
Orðið " , varðhaldi" í 59. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
22. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt vopnalögum, nr. 16/1998, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 12. september 2007.
Björn Bjarnason.
Gunnar Narfi Gunnarsson.