Samgönguráðuneyti

1033/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 984/2000 um flutning á hættulegum farmi. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á 23. gr.:

Í tölulið 17e í reitina "Gerðir EB/EBE", "Dags. gerða EB/EBE", "Númer EES-ákvörðunar" og "Birting EES-gerða í EES-viðbæti við stjórnartíðindi EB" kemur ný lína sem orðast svo:

Breyting:
Tilskipun nr. 2006/89/EB

03.11.2006

24/2007

38. hefti, 09.08.2007, bls. 29

EB-gerðir eru birtar rafrænt á vef utanríkisráðuneytisins.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 2. mgr. 50. gr., 1. mgr. 60. gr. og 5. mgr. 73. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, sbr. lög nr. 44/1993, öðlast þegar gildi.

Samgönguráðuneytinu, 1. nóvember 2007.

Kristján L. Möller.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica