Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

197/2008

Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 543 13. október 1995. - Brottfallin

1. gr.

2. málsl. 2. mgr. 23. gr. orðist svo:

Í hverri umferð eru mest 120 íþróttakappleikir.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt lögum um getraunir nr. 59 29. maí 1972, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 12. febrúar 2008.

Björn Bjarnason.

Hjalti Zóphóníasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica