Samgönguráðuneyti

1070/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutning á hættulegum farmi, nr. 984/2000. - Brottfallin

1. gr.

23. gr. reglugerðarinnar verður þannig orðuð:

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 2. mgr. 50. gr., 1. mgr. 60. gr. og 5. mgr. 73. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, sbr. lög nr. 44, 7. maí 1993 og með innleiðingu á EB- og EBE-gerðum í 17d og 17e tölul. XIII. viðauka við EES-samninginn, með síðari breytingum, sbr. eftirfarandi yfirlit:

Tölul. í XIII. viðauka

Gerðir EB/EBE

Dags. gerða EB/EBE

Númer EES-
ákvörðunar

Birting EES-gerðar í EES-viðbæti við stjórnartíðindi EB

17d

Tilskipun nr. 95/50/EB

06.10.1995

19/96

23. hefti, 23.05.1996, bls. 43

 

Breyting:
Tilskipun nr. 2001/26/EB

07.05.2001

38/2002

29. hefti, 13.06.2002, bls. 18

 

Breyting:
Tilskipun nr. 2004/112/EB

13.12.2004

83/2005

52. hefti, 13.10.2005, bls. 9

17e

Tilskipun nr. 94/55/EB

21.11.1994

22/96

32. hefti, 25.07.1996, bls. 1

 

Breyting:
Tilskipun nr. 96/86/EB

13.12.1996

7/97

29. hefti, 10.07.1997, bls. 27

 

Breyting:
Tilskipun nr. 1999/47/EB

21.05.1999

176/1999

14. hefti, 15.03.2001, bls. 6

 

Breyting:
Tilskipun nr. 2000/61/EB

10.10.2000

49/2001

30. hefti, 14.06.2001, bls. 44

 

Breyting:
Tilskipun nr. 2001/7/EB

29.01.2001

74/2001

44. hefti, 06.09.2001, bls. 18

 

Breyting:
Ákvörðun framkvæmda-
stjórnar nr. 2002/886/EB

07.11.2002

51/2003

39. hefti, 31.07.2003, bls. 17

 

Breyting:
Tilskipun nr. 2003/28/EB

07.04.2003

117/2003

64. hefti, 18.12.2003, bls. 23

 

Breyting:
Tilskipun nr. 2004/111/EB

09.12.2004

83/2005

52. hefti, 13.10.2005, bls. 9EB-gerðir, sbr. 1. mgr., eru birtar rafrænt á vef utanríkisráðuneytisins.

2. gr.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Samgönguráðuneytinu, 30. nóvember 2005.

Sturla Böðvarsson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica