Samgönguráðuneyti

604/1995

Reglugerð um breytingu á reglugerð um sölu og veitingar áfengis, nr. 425 8. september 1989. - Brottfallin

Reglugerð um breytingu á reglugerð um sölu og veitingar áfengis, nr. 425 8. september 1989.

1. gr.

1.-4. gr. falla brott.

2. gr.

5. mgr. 6. gr. fellur brott.

3. gr.

Við 13. gr. bætist svohljóðandi málsgrein:

Með sama hætti skulu eftirlitsmenn hafa eftirlit með þeim sem hafa leyfi til að veita áfengi samkvæmt 2. mgr. 20. gr. áfengislaga.

4. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt áfengislögum, nr. 82 2. júlí 1969, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 29. nóvember 1995.
Þorsteinn Pálsson.
Högni S. Kristjánsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica