Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

472/1986

Reglugerð um breytingu á reglugerð um veitingu lögreglustarfs, lögregluskóla o.fl., nr.660 27.nóvember 1981. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um veitingu lögreglustarfs, lögnegluskóla

o. fl., nr. 660 27. nóvember 1981.

 

1. gr.

3. mgr. 6. gr. orðist svo:

Skólanefnd, skipuð lögreglustjóranum í Reykjavik, rannsóknarlögreglustjóra ríkisins, fulltrúa Landssambands lögreglumanna og starfsmanni dómsmálaráðuneytisins, tilnefndum of dómsmálaráðherra, skal hafa yfirumsjón með starfsemi lögregluskólans. Starfsmaður dómsmálaráðuneytisins er formaður skólanefndar.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 2. málsl. 9. gr. laga nr. 56/1972 um lög­reglumenn, öðlast þegar gildi.

 

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 17. nóvember 1986.

 

Jón Helgason.

Hjalti Zóphóníasson.


 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica