Innanríkisráðuneyti

840/2012

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 66, 2. febrúar 2007 um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna og lögregluumdæmi lögreglustjóra, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Orðið "Bolungarvík" í 5. tl. 6. gr. fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 3. mgr. 6. gr. og 40. gr. lögreglulaga, nr. 90/1996 með síðari breytingum og 1. mgr. 2. gr. laga um framkvæmdarvald ríkisins í héraði, nr. 92/1989, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 1. október 2012.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica