Innanríkisráðuneyti

1281/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 66/2007 um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna og lögregluumdæmi lögreglustjóra. - Brottfallin

1. gr.

9. tl. 1. gr. orðist svo:

Umdæmi sýslumannsins á Hólmavík:

Árneshreppur, Kaldrananeshreppur og Strandabyggð.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt ákvæðum 3. mgr. 6. gr. lögreglulaga, nr. 90/1996, sbr. 2. gr. laga nr. 46/2006 og 1. mgr. 2. gr. laga um framkvæmdarvald ríkisins í héraði, nr. 92/1989, sbr. 7. gr. laga nr. 46/2006, öðlast gildi 1. janúar 2012.

Innanríkisráðuneytinu, 28. desember 2011.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica