Ríkisborgararéttur í Finnlandi og Hollandi er lagður að jöfnu við íslenskan ríkisborgararétt skv. a-lið 2. mgr. 2. gr. laga um staðfesta samvist, nr. 87/1996.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 3. mgr. 2. gr. laga um staðfesta samvist, nr. 87/1996, öðlast þegar gildi.