Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

684/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutning á hættulegum farminr. 984 27. desember 2000. - Brottfallin

1. gr.

2. mgr. 2. gr. orðist svo:
Við eftirlit með flutningi á hættulegum farmi skal fara eftir EB-tilskipun nr. 95/50, sem breytt hefur verið með EB-tilskipun nr. 2001/26, og viðaukum við þá tilskipun.


2. gr.

Á eftir orðunum "bls. 43-50" í 1. mgr. 23. gr. komi: sbr. tilskipun 2001/26/EB, sbr. EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, 29. hefti 2002, bls. 18.


3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 2. mgr. 50. gr., 1. mgr. 60. gr. og 5. mgr. 73. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, sbr. lög nr. 44 7. maí 1993, öðlast þegar gildi.


Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 24. september 2002.

Sólveig Pétursdóttir.
Björn Friðfinnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica