Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

35/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja, nr. 378 29. júní 1998. - Brottfallin

1. gr.

1. mgr. 33. gr., sbr. reglugerð nr. 695 21. september 2000, orðist svo:
Reglugerð þessi er sett samkvæmt 60. og 67. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, sbr. lög nr. 44 7. maí 1993, svo og með hliðsjón af 16. a tölul. við XIII. viðauka við EES samninginn (tilskipun 96/96/EB með breytingum með tilskipunum 1999/52/EB, 2001/9/EB og 2001/11/EB, sbr. EES viðbæti við Stjórnartíðindi EB, 41. hefti 1997, bls. 1-19, 11. hefti 2001, bls. 245-248, og 47. hefti 2001, bls. 8).


2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 60. og 67. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, sbr. lög nr. 44 7. maí 1993, öðlast þegar gildi.


Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 11. janúar 2002.

F. h. r.
Björn Friðfinnsson.
Ólafur W. Stefánsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica