772/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 915 29. nóvember 2000. - Brottfallin
772/2001
REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja,
nr. 915 29. nóvember 2000.
1. gr.
3. gr. breytist þannig:
a |
Nýr liður, 03.01 (3), orðist svo: |
(3) |
Gildistaka: Liður 03.01 (1) vísar frá 10. ágúst 2003 til tilskipunar 2000/40/EB um breytingu á tilskipun 70/156/EBE. Frá, eftir atvikum, 1. janúar 2002, 1. janúar 2003 og 1. janúar 2004 vísar liðurinn til tilskipunar 2000/25/EB um breytingu á tilskipun 74/150/EBE. |
b. |
Í stað a- til c-liða í lið 03.05 (2) komi nýir liðir (a - d), svo hljóðandi: |
|
a. |
Erlent skráningarskírteini eða samsvarandi fylgiskjal, ásamt staðfestingu á fyrsta skráningardegi, framleiðsluári eða árgerð, komi þessi atriði ekki fram í skráningarskírteininu. |
|
b. |
Staðfesting á burðargetu einstakra ása og leyfðri heildarþyngd. |
|
c. |
Staðfesting á gerð, slagrými og afli hreyfils ökutækisins. |
|
d. |
Vottorð um niðurstöðu skráningarskoðunar frá faggiltri skoðunarstofu. |
c. |
Í stað a- til c-liða í lið 03.05 (3) komi nýir liðir (a og b), svo hljóðandi: |
|
a. |
Ökutæki sem skráð hefur verið almennri skráningu í öðru ríki en EES-ríki, Bandaríkjum Norður-Ameríku eða Kanada: |
|
|
Staðfesting eða vottorð frá framleiðanda eða tækniþjónustu um að viðkomandi gerð ökutækisins uppfylli þau skilyrði sem þarfnast skriflegra staðfestinga og talin eru upp í viðauka II og upplýsingar um merkingu hvers tákns eða samstöðu tákna í verksmiðjunúmeri og gerðarnúmeri. |
|
b. |
Ökutæki með leyfða heildarþyngd 5.000 kg eða minna sem skráð hefur verið almennri skráningu erlendis í eigu hlutaðeigandi í a.m.k. eitt ár og flutt er til landsins sem hluti af búslóð hans: |
|
|
Gögn um lögmætan eiganda. |
7. gr. breytist þannig:
a. |
7. mgr. í lið 07.01 (5) orðist svo: |
|
Ljósker fyrir dagljós skulu þannig tengd að þau slokkni sjálfkrafa þegar kveikt er á stöðuljósum eða aðalljósum. |
b. |
Á eftir "93/92" í lið 07.20 (7) komi: með síðari breytingum. |
c. |
Nýr liður, 07.20 (9), orðist svo: |
(9) |
Gildistaka: Liður 07.20 (7) vísar frá 1. júlí 2002 til tilskipunar 2000/73/EB. |
8. gr. breytist þannig:
a. |
Við lið 08.20 (3) bætist: með síðari breytingum. |
b. |
Nýr liður, 08.20 (4), orðist svo: |
(4) |
Gildistaka: Liður 08.20 (3) vísar frá 1. júlí 2002 til tilskipunar 2000/74/EB. |
4. gr.
9. gr. breytist þannig:
Í stað "80/780 með síðari breytingum" komi: 97/24.
5. gr.
12. gr. breytist þannig:
a. |
Liður 12.30 (8) orðist svo: |
|
Dráttarvél skal uppfylla ákvæði um hámarkshraða skv. EBE-tilskipun nr. 74/152/EBE með síðari breytingum eða sambærilegar reglur. |
b. |
Nýr liður, 12.30 (9), orðist svo: |
(9) |
Gildistaka: Ákvæði liðar 12.30 (8) gildir um dráttarvél sem skráð er eftir 1. janúar 2002. |
14. gr. breytist þannig:
a. |
Á eftir "93/31/EB" í lið 14.20 (2) komi: með síðari breytingum. |
b. |
Nýr liður, 14.20 (4), orðist svo: |
(4) |
Gildistaka: Liður 14.20 (2) vísar frá 1. júlí 2002 til tilskipunar 2000/72/EB. |
16. gr. breytist þannig:
a. |
d-liður í lið 16.02 (3) orðist svo: |
|
d. |
Hámarksþyngd hvers nagla má vera 1,1 g. Í hjólbarða sem ætlaður er undir torfærubifreið (t.d. jeppa) eða sendibifreið (C eða LT hjólbarði) má þyngd hvers nagla þó mest vera 2,3 g. |
b. |
d-liður í lið 16.02 (4) orðist svo: |
|
d. |
Hámarksþyngd hvers nagla má vera 3 g. |
c. |
Við lið 16.02 (7) bætist: Ný ákvæði d-liðar í lið 16.02 (3) og d-liðar í lið 16.02 (4) gilda um hjólbarða sem teknir verða í notkun frá 1. september 2002 nema negling hafi átt sér stað fyrir 1. maí 2002. |
18. gr. breytist þannig:
a. |
Í stað "78/1015 með síðari breytingum" í lið 18.22 (3) komi: 97/24. |
b. |
Á eftir "breytingum" í lið 18.30 (3) komi: og EB-tilskipun nr. 2000/25. |
c. |
Nýr liður, 18.30 (7) orðist svo: |
(7) |
Gildistaka: Liður 18.30 (3) vísar frá, eftir atvikum, 1. janúar 2002, 1. janúar 2003 og 1. janúar 2004 til tilskipunar 2000/25/EB. |
Viðauki II breytist þannig:
a. |
Í stað tölunnar "4" í reitunum "D1" og "D2" við tilskipun 74/152/EBE komi: 2. |
b. |
Á eftir tilskipun 97/54/EB bætist ný tilskipun: |
|
2000/25/EB Útblástursmengun Talan "2" komi í reitina D1 og D2. |
c. |
Tilskipanir 78/1015/EBE, 80/780/EBE og 97/54/EB falli brott. |
Viðauki III breytist þannig:
a. |
Undir Bifreiðir og eftirvagnar: |
|
aa. |
Í reitinn "Síðari viðbætur" við tilskipun 70/156/EBE bætist: 2000/40/EB. |
|
ab. |
Í reitinn "Síðari viðbætur" við tilskipun 78/316/EBE bætist: 94/53/EB. |
|
aa. |
Í reitinn "Síðari viðbætur" við tilskipun 93/29/EBE komi: 2000/74/EB. |
|
ab. |
Í reitinn "Síðari viðbætur" við tilskipun 93/31/EBE komi: 2000/72/EB. |
|
ac. |
Í reitinn "Síðari viðbætur" við tilskipun 93/92/EBE komi: 2000/73/EB. |
|
ad. |
Í reitinn "Reglugerðarákvæði" við tilskipun 97/24/EB bætist: 09.20 (3) og 18.20 (3). |
|
ae. |
Tilskipanir 78/1015/EBE og 80/780/EBE falli brott. |
|
aa. |
Í reitinn "Síðari viðbætur" við tilskipun 74/150/EBE bætist: 2000/25/EB. |
|
ab. |
Á eftir tilskipun 89/173/EBE bætist ný tilskipun: |
2000/25/EB |
|
Útblástursmengun |
18.30 (3) |
11. gr.
Viðauki IV breytist þannig:
a. |
Undir Bifreiðir og eftirvagnar: |
|
Við 1. tölul. (tilskipun 70/156/EBE) bætist ný lína: |
|
|
2000/40/EB |
L 203 10.08.2000 |
***9/2001; 22, 26.04.2001 |
|
aa. |
Við 45.i tölul. (tilskipun 93/29/EBE) bætist ný lína: |
|
|
2000/74/EB |
L 300 29.11.2000 |
***62/2001; 44, 06.09.2001 |
|
ab. |
Við 45.k tölul. (tilskipun 93/31/EBE) bætist ný lína: |
|
|
2000/72/EB |
L 300 29.11.2000 |
***62/2001; 44, 06.09.2001 |
|
ac. |
Við 45.o tölul. (tilskipun 93/92/EBE) bætist ný lína: |
|
|
2000/73/EB |
L 300 29.11.2000 |
***62/2001; 44, 06.09.2001 |
|
ad. |
40. og 41. tölul. (tilskipanir 78/1015/EBE og 80/870/EBE) falli brott. |
|
aa. |
Við 1. tölul. (tilskipun 74/150/EBE) bætist ný lína: |
|
|
2000/25/EB |
L 173 12.07.2000 |
***10/2001; 22, 26.04.2001 |
|
ab. |
Á eftir tilskipun 89/173/EBE bætist ný tilskipun: |
|
Útblásturs-
mengun 2000/25/EB |
|
L 173 12.07.2000 |
***10/2001; 22, 26.04.2001 |
12. gr.
Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 60. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, svo og með hliðsjón af I. og II. kafla II. viðauka við EES-samninginn, öðlast þegar gildi.
Ákvæði reglugerðarinnar gilda um ökutæki sem skráð verða, viðurkennd eða tekin í notkun í fyrsta sinn 1. janúar 2002 eða síðar, nema annað sé ákveðið. Heimilt er nú þegar að útbúa ökutæki í samræmi við ákvæði reglugerðarinnar.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 12. október 2001.
F. h. r.
Björn Friðfinnsson.
Ólafur W. Stefánsson.