Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

678/2001

Reglugerð um breytingu á reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu nr. 612 31. júlí 2001. - Brottfallin

678/2001

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til
fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu nr. 612 31. júlí 2001.

1. gr.

Við 15. gr. bætist ný málsgrein svohljóðandi:
Jafnframt fellur niður reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna- og skipasölu nr. 519/1987, sbr. reglugerð 88/1997.


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 1. mgr. 17. gr. laga nr. 54 frá 22. maí 1997 um fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu, öðlast þegar gildi.


Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 6. september 2001.

F. h. r.
Björn Friðfinnsson.
Jón Thors.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica