Leita
Hreinsa Um leit

Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

473/2009

Reglugerð um umdæmi héraðsdómstóla vegna sameiningar sveitarfélaga.

1. gr.

Sveitarfélögin Fjallabyggð og Langanesbyggð heyra til umdæmis héraðsdóms Norður­lands eystra.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 42. gr. laga um dómstóla nr. 15 25. mars 1998, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 11. maí 2009.

Ragna Árnadóttir.

Þórunn J. Hafstein.




Þetta vefsvæði byggir á Eplica