Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

178/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð um löggæslu á skemmtunum og um slit á skemmtunum og öðrum samkvæmum, nr. 587 23. desember 1987. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um löggæslu á skemmtunum

og um slit á skemmtunum og öðrum samkvæmum, nr. 587 23. desember 1987.

1. gr.

13. gr. orðst svo:

Lögreglustjóri ákveður hvenær skemmtun skal slitið. Um slit á skemmtun sem fram fer á vetingaatað sem leyfi hefur til áfengisveitinga samkvæmt áfengislögum fer þó eftir ákvörðun svietarstjórnar.

2. gr.

14. og 15. gr. falla brott.

3. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt lögum um heimild til þess að marka skemmtunum og samkomum tíma, nr. 120 22. desember 1947, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 17. mars 1999.

Þosteinn Pálsson.

Arnar Þór Jónsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica