Fara beint í efnið

Prentað þann 28. mars 2024

Breytingareglugerð

113/2000

Reglugerð um breytingu á reglugerð um frágang á hraðatakmarkara í bifreið, nr. 71 28. janúar 1998.

1. gr.

5. gr. orðist svo:

Bifreið sem ber að vera búin hraðatakmarkara samkvæmt reglugerð um gerð og búnað ökutækja og skráð eftir 1. janúar 1994 skal hafa hann rétt stilltan og innsiglaðan eigi síðar en 1. júní 2000.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 60. og 67. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1997, sbr. lög nr. 44 7. maí 1993, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 16. febrúar 2000.

Sólveig Pétursdóttir.

Björn Friðfinnsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.