Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

644/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 411 11. október 1993 - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja,

nr. 411 11. október 1993.

1. gr.

22. gr. breytist þannig:

Liður 22.30 (4), sbr. reglugerð nr. 242/1994, orðist svo:

(4) Takmörkun hljóðstyrks í eyrnahæð ökumanns dráttarvélar telst vera fullnægjandi ef ákvæði EBE

tilskipunar nr. 77/311 með breytingum í tilskipun nr. 82/890 og ákvörðun nr. 96/627 eru uppfyllt.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 60. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1997, svo og með hliðsjón af II. kafla II. viðauka EES samningsins, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 26. september 1999.

Sólveig Pétursdóttir.

Ólafur W. Stefánsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica