Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

523/1996

Reglugerð um breytingu á reglugerð um stærð og þyngd ökutækja, nr. 425 19. júlí 1995. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um stærð og þyngd ökutækja,

nr. 425 19. júlí 1995.

 

1. gr.

                a-liður ákvæðis til bráðabirgða orðist þannig:

a.             Eftir 31. desember 1996 skal vagnlest sem samanstendur af bifreið og festivagni ekki vera lengri en 19,5 m og vagnlest sem samanstendur af bifreið og tengivagni ekki lengri en 22 m.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 75. og 76. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, öðlast þegar gildi.

 

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 16. ágúst 1996.

 

Þorsteinn Pálsson.

Ólafur W. Stefánsson.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica