Eftirfarandi töluliður skal bætast við 2. tl. 3. gr. reglugerðarinnar, í réttri númeraröð:
2.4 Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/242 frá 27. september 2023 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar uppfærslu á skránni yfir varnartengdar vörur í samræmi við uppfærðan sameiginlegan hergagnalista Evrópusambandsins frá 20. febrúar 2023.
Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 7. og 8. mgr. 6. gr. vopnalaga, nr. 16/1998, öðlast þegar gildi.
Dómsmálaráðuneytinu, 13. júní 2025.
Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir.
Bryndís Helgadóttir.
B deild - Útgáfudagur: 4. júlí 2025