Dómsmálaráðuneyti

465/2021

Reglugerð um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir, nr. 1160/2010. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðanna "frá Pakistan og Suður-Afríku" í 7. tölul. II. mgr. í viðauka 10 kemur: frá Indlandi, Pakistan og Suður-Afríku.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 80/2016 um útlendinga, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

 

Dómsmálaráðuneytinu, 13. apríl 2021.

 

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.

Haukur Guðmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica