Leita
Hreinsa Um leit

Dómsmálaráðuneyti

424/2020

Reglugerð um breytingu á reglugerð um rafræna söfnun meðmæla með forsetaefni, meðferð þeirra, varðveislu og eyðingu, nr. 341/2020.

1. gr.

Við 2. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar bætist nýr málsliður svohljóðandi:

Vegna forsetakosninga 27. júní 2020 stendur rafræn söfnun meðmæla til kl. 23.59 hinn 19. maí 2020.

 

2. gr.

Reglugerð þess er sett með stoð í ákvæði til bráðabirgða við lög um framboð og kjör forseta Íslands nr. 36/1945, sbr. lög nr. 30/2020 og tekur þegar gildi.

 

Dómsmálaráðuneytinu, 5. maí 2020.

 

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.

Haukur Guðmundsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica