Dómsmálaráðuneyti

1124/2018

Reglugerð um breytingu á reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands, nr. 348/1976, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

1. mgr. 11. gr. reglugerðarinnar, sbr. 1. gr. reglugerðar nr. 1065/2015, orðast svo:

Verð hlutamiða er 1.600 kr. í hverjum flokki. Fyrir ársmiða skal greiða 19.200 kr. Ef eigandi miða vill gera hann að ársmiða eftir að drættir, einn eða fleiri, hafa farið fram skal hann greiða fyrirfram fyrir þá drætti sem eftir eru.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 5. gr. laga um Happdrætti Háskóla Íslands, nr. 13/1973 með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2019.

Dómsmálaráðuneytinu, 28. nóvember 2018.

Sigríður Á. Andersen.

Haukur Guðmundsson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica