Landbúnaðarráðuneyti

544/2007

Reglugerð um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla. - Brottfallin

1. gr.

Fyrir það tímabil sem tilgreint er í 2. gr. úthlutar landbúnaðarráðherra tollkvótum samkvæmt viðaukum III B og IV B við tollalög númer 88/2005, með síðari breytingum, í samræmi við tillögur nefndar skv. 87. gr. laga nr. 99/1993.

2. gr.

Ákvæði eftirfarandi töflu gilda um tollkvóta, tímabil innflutnings, verð- og magntoll:

Vara

Tímabil

Vörumagn

Verðtollur

Magntollur

Tollskrárnúmer:

kg

%

kr./kg

0702.XXXX

Tómatar

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0703.1001

Laukur

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0703.1009

Skallottlaukur

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0703.2000

Hvítlaukur

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0703.9009

Annað

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0704.2000

Rósakál

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0704.9005

Fóðurmergskál (brassica oleraceaacepjala)

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0704.9009

Annað

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0705.XXXX

Salat

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0706.9009

Annars

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0707.XXXX

Gúrkur og reitagúrkur

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0708.XXXX

Belgávextir

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0709.2000

Spergill

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0709.3000

Eggaldinjurtir

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0709.5901

Tröfflur

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0709.5909

Annað

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0709.6XXX

Paprika og aðrir piparávextir

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0709.7000

Spínat, Nýja-Sjálandsspínat og hrímblaðka

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0709.9001

Sykurmaís

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0709.9002

Kúrbítur (Courgettes)

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0709.9003

Ólífur

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0709.9004

Steinselja

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0709.9005

Jarðartískokka

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

0709.9009

Annars

01.07.07-31.12.07

ótilgr.

10

0

Við innflutning á vörum sem falla undir þau tollskrárnúmer þar sem vörumagn er ekki tilgreint skal gilda sá verð- og/eða magntollur sem tilgreindur er í 1. mgr. yfir tilgreint tímabil.

3. gr.

Brot á reglugerð þessari varða viðurlögum skv. 82. gr. laga nr. 99/1993. Með mál út af brotum skal farið að hætti opinberra mála.

4. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 65. gr., 65. gr. A og 87. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi og gildir til og með 31. desember 2007.

Landbúnaðarráðuneytinu, 19. júní 2007.

F. h. r.

Guðmundur B. Helgason.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica