Iðnaðarráðuneyti

1057/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 916/2001 um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl., með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. reglugerðarinnar:

a.

1. tölul. 1. mgr. orðast svo:

Kr.

 

1.

Umsóknargjald skv. 5. mgr. 8. gr. einkaleyfalaga (ell.) nr. 17/1991 og gjald fyrir yfirfærða einkaleyfisumsókn skv. 31. gr. ell.:

 
   

a.

grunngjald

39.500

   

b.

viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu umfram tíu

1.900

b.

2. tölul. 1. mgr. orðast svo:

 
 

2.

Umsóknargjald fyrir umsókn sem lögð er inn í samræmi við 38. gr. ell.:

 
   

a.

grunngjald

39.500

   

b.

viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu umfram tíu

1.900

c.

7. tölul. 1. mgr. orðast svo:

 
 

7.

Umsýslugjald fyrir alþjóðlega umsókn skv. 4. tölul. 2. mgr. 66. gr. reglugerðar nr. 574/1991 varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl. (rg. ell.)

7.700

d.

9. tölul. 1. mgr. orðast svo:

 
 

9.

Útgáfugjald skv. 2. tölul. 1. mgr. 77. gr. ell.

18.000

e.

Á eftir 12. tölul. kemur nýr tölul., 13. tölul., sem orðast svo:

 
 

13.

Beiðni um takmörkun á verndarsviði einkaleyfis skv. 40. gr. a í ell.

16.000

2. gr.

2. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Árgjöld fyrir einkaleyfisumsóknir og einkaleyfi skv. 5. mgr. 8. gr., 40.-42. gr., 81. og 98. gr. ell. eru sem hér segir:

 

kr.   

kr.   

1. gjaldár

3.700

11. gjaldár

11.200

2. gjaldár

3.700

12. gjaldár

14.300

3. gjaldár

3.700

13. gjaldár

14.300

4. gjaldár

5.600

14. gjaldár

18.000

5. gjaldár

5.600

15. gjaldár

18.000

6. gjaldár

7.200

16. gjaldár

22.300

7. gjaldár

7.200

17. gjaldár

25.300

8. gjaldár

9.000

18. gjaldár

28.700

9. gjaldár

9.000

19. gjaldár

32.200

10. gjaldár

11.200

20. gjaldár

35.600

 
 

3. gr.

6. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Fyrir umsókn um skráningu vörumerkis skal greiða:

   

Kr.   

1.

Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn

17.700

2.

Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn

3.500

3.

Fyrir hverja mynd umfram eina, þegar merki er í þrívídd, skal að auki greiða

1.700

4. gr.

7. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Fyrir tilnefningu á Íslandi í umsókn um alþjóðlega skráningu vörumerkis eða félaga­merkis skal greiða til Alþjóðahugverkastofnunarinnar:

   

Kr.   

1.

Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn

17.700

2.

Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn

3.500

5. gr.

8. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Fyrir umsókn um endurnýjun vörumerkis skal greiða:

   

Kr.   

1.

Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn

17.700

2.

Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn

3.500

Fyrir endurnýjun alþjóðlegrar skráningar vörumerkis skal greiða til Alþjóðahugverka­stofnunarinnar:

1.

Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn

17.700

2.

Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn

3.500

6. gr.

9. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Fyrir umsókn um skráningu félagamerkis og endurnýjun skal greiða:

   

Kr.   

1.

Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn

17.700

2.

Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn

3.500

7. gr.

10. tölul. 10. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

 

10.

Fyrir móttöku og meðhöndlun á umsókn um alþjóðlega skráningu vörumerkis, sbr. 47. gr. vörumerkjalaga

7.700

8. gr.

Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt heimild í 68. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi, 65. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 9. gr. laga nr. 155/2002 um félagamerki, öðlast gildi 1. mars 2008.

Iðnaðarráðuneytinu, 9. nóvember 2007.

Össur Skarphéðinsson.

Kristján Skarphéðinsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica