Sjávarútvegsráðuneyti

1107/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 148, 5. mars 1998, um friðun veiðisvæða fyrir Suðurlandi. - Brottfallin

1. gr.

Við 2. gr. reglugerðarinnar bætist stafliður F sem orðist svo:

Frá og með 1. september til og með 28. febrúar milli 16°40´V og 19°30´V.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum til þess að öðlast gildi 26. nóvember 2007.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 23. nóvember 2007.

F. h. r.

Steinar Ingi Matthíasson.

Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica