Umhverfisráðuneyti

414/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð um aukefni í matvælum, nr. 285/2002, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Orðin "Kaffein 135 mg/l aðeins í tilbúna gosdrykki" í 4. lið, 1. flokki í 14. kafla aukefnalista í viðauka 2 falla brott.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga um matvæli, nr. 93/1995 sbr. og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum.

Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.


Umhverfisráðuneytinu, 31. mars 2005.

F. h. r.
Magnús Jóhannesson.
Sigríður Auður Arnardóttir.

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica