Sjávarútvegsráðuneyti

136/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 598, 8. ágúst 2003, um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð 2004. - Brottfallin

1. gr.

4. mgr. 2. gr. orðist svo:
Frá og með 12. apríl til kl. 10.00 21. apríl markast ytri mörk svæðisins af línu sem dregin er vestur um milli eftirgreindra punkta:

1. 63° 05´00 N - 19° 00´00 V
2. 63° 05´01 N - 19° 52´07 V
3. 63° 10´20 N - 20° 12´80 V
4. 63° 07´20 N - 20° 15´70 V
5. 63° 08´00 N - 20° 32´80 V
6. 63° 05´00 N - 20° 49´50 V
7. 63° 11´20 N - 21° 27´80 V
8. 63° 10´00 N - 21° 51´70 V
9. 63° 05´00 N - 22° 15´00 V
10. 63° 05´00 N - 22° 27´50 V
11. 63° 15´00 N - 23° 00´50 V
12. 63° 10´70 N - 23° 24´00 V
13. 63° 11´00 N - 24° 05´50 V
14. 63° 35´06 N - 23° 13´06 V
15. 63° 36´72 N - 23° 22´84 V
16. 63° 39´65 N - 23° 28´55 V
17. 64° 43´72 N - 24° 12´83 V
18. 64° 43´72 N - 24° 25´57 V
19. 65° 16´44 N - 24° 51´28 V

og þaðan réttvísandi 70° í Skorarvita.



2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 9. febrúar 2004.

Árni M. Mathiesen.
Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica