Fyrir það tímabil sem tilgreint er í 2. gr. úthlutar landbúnaðarráðherra tollkvótum skv. viðauka III A við tollalög númer 55/1987 með síðari breytingum í samræmi við tillögur nefndar skv. 87. gr. laga nr. 99/1993.
Vara |
Tímabil
|
Vörumagn
|
Verðtollur
|
Magntollur
|
|
kg
|
%
|
kr./kg
|
|||
Tollnúmer: | Kjötvörur úr vörulið 1602: |
86.000
|
|||
1602.1001 | Blönduð matv. meira en 60% af kjöti |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
92
|
1602.1009 | Meira en 20% til og með 60% |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
92
|
1602.2011 | Meira en 60% af dýralifur |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
129
|
1602.2012 | Meira en 20% til og með 60% af dýralifur |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
129
|
1602.2019 | Annað |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
44
|
1602.2021 | Annað, meira en 60% af dýralifur |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
129
|
1602.2022 | Annað, meira en 20%, til og með 60% |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
78
|
1602.2029 | Annað |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
26
|
1602.3101 | Úr kalkúnum meira en 60% |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
224
|
1602.3102 | Úr kalkúnum meira en 20% til og með 60% |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
224
|
1602.3109 | Annað |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
115
|
1602.3201 | Úr hænsnum meira en 60% |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
224
|
1602.3202 | Úr hænsnum meira en 20%, til og með 60% |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
224
|
1602.3209 | Annað |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
115
|
1602.3901 | Annað meira en 60% úr alifuglum |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
224
|
1602.3902 | Annað 20% til og með 60% úr alifuglum |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
224
|
1602.3909 | Annað |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
115
|
1602.4101 | Úr svínum meira en 60%, læri og lærissneiðar |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
576
|
1602.4102 | Meira en 20% til og með 60%, af kjöti |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
343
|
1602.4109 | Annað |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
115
|
1602.4201 | Meira en 60% af kjöti, bógur og bógsneiðar |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
412
|
1602.4202 | Meira en 20% til og með 60%, af kjöti |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
247
|
1602.4209 | Annað |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
83
|
1602.4901 | Annað meira en 60% af kjöti, blöndur |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
511
|
1602.4902 | Annað meira en 20% til og með 60%, af kjöti |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
307
|
1602.4909 | Annað |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
102
|
1602.5001 | Meira en 60% kjöt úr nautgripum |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
400
|
1602.5002 | Meira en 20% til og með 60%, úr kjöti |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
304
|
1602.5009 | Annað |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
102
|
1602.9011 | Úr dilkakjöti meira en 60% af kjöti |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
442
|
1602.9012 | Meira en 20% til og með 60%, af kjöti |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
265
|
1602.9019 | Annað |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
89
|
1602.9021 | Annað, úr öðru kjöti meira en 60% |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
442
|
1602.9022 | Annað, meira en 20% til og með 60%, af kjöti |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
265
|
1602.9029 | Annað |
01.07.04 - 30.06.05
|
-
|
0
|
89
|
Tímabil þau sem tilgreind eru miðast við tollafgreiðslu en ekki við komu flutningsfars til landsins og skal tollafgreiðslu lokið innan tímabils. Hafi vara hlotið bráðabirgðatollafgreiðslu skal þó miða við dagsetningu hennar.
Tollkvótum er úthlutað skv. auglýsingu landbúnaðarráðuneytisins þar sem tilgreindir eru skilmálar vegna úthlutunarinnar. Heimilt er að úthluta tollkvótum í einu lagi eða skipta úthlutun niður á gildistíma reglugerðarinnar. Úthlutun er ekki framseljanleg.
Innflutningur verður því aðeins leyfður að uppfyllt séu ákvæði reglugerðar nr. 416/2002, um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins.
Berist umsóknir um meira magn innflutnings en auglýstum tollkvóta nemur hverju sinni, skal leita tilboða í tollkvóta vörunnar.
Skulu tilboð ráða úthlutun, þó skal að lágmarki úthluta því magni sem hér greinir miðað við tímabil sem getið er um í 2. gr. í eftirtöldum vöruliðum sé um það sótt:
vöruliðir | 1602.10XX |
2.600 kg
|
vöruliðir | 1602.20XX |
2.600 kg
|
vöruliðir | 1602.3XXX |
16.600 kg
|
vöruliðir | 1602.4XXX |
13.200 kg
|
vöruliðir | 1602.50XX |
4.600 kg
|
vöruliðir | 1602.90XX |
3.400 kg
|
Heimilt er að endurúthluta tollkvótum hafi handhafi þeirra ekki sótt heimildabréf fyrir 31. ágúst 2004 eða lagt fram fullnægjandi tryggingu fyrir greiðslu tollkvótans, hafi tilboð ráðið úthlutun. Handhafi tollkvóta á þá ekki endurkröfurétt á ríkissjóð.
Brot á reglugerð þessari varða viðurlögum samkvæmt 82. gr. laga nr. 99/1993. Með mál út af brotum á henni skal farið að hætti opinberra mála.
Reglugerð þessi er sett skv. heimild í 65. gr. og 87. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi og gildir til 1. júlí 2005.