A. Ákvæðum I. viðauka reglugerðar nr. 653/2001 er breytt sem hér segir:
Við töflu 1.2.1. Pensillín, bætist:
1.2.1. Penisillín
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategund
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Nafsillín | Nafsillín | Nautgripir |
300 µg/kg
300 µg/kg 300 µg/kg 300 µg/kg 30 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra Mjólk |
Einungis til nota í mjólkurkirtla |
Við töflu 1.2.2. Sefalósporín, bætist:
1.2.2. Sefalósporín
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Sefapírín | Summan af sefapíríni og desasetýlsefapíríni | Nautgripir |
50 µg/kg
50 µg/kg 100 µg/kg 60 µg/kg |
Vöðvi Fita Nýra Mjólk |
|
| Sefóperasón | Sefóperasón Sefasetríl |
Nautgripir Nautgripir |
50 µg/kg
125 µg/kg |
Mjólk Mjólk |
|
| Sefasetríl | Einungis til nota í mjólkurkirtla |
Við töflu 1.2.4. Makrólíð, bætist:
1.2.4. Makrólíð
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Tilmíkósín | Tilmíkósín | Kalkúnn |
75 µg/kg
75 µg/kg 1 000 µg/kg 250 µg/kg |
Vöðvi Húð og fita Lifur Nýra |
Við töflu 1.2.5. Flórfeníkól og skyld efnasambönd, bætist Flórenfíkól.
1.2.5. Flórfeníkól og skyld efnasambönd
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Flórfeníkól | Summan af flórfeníkóli og umbrotsefnum þess, mælt sem flórfeníkólamín | Fiskar með uggum |
1 000 µg/kg
|
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum |
Við töflu 1.2.8. Plevrómútilín, bætist:
1.2.8. Plevrómútilín
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategund
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Tíamúlín | Samtala af umbrotsefnum sem geta vatnssundrast í 8-a-hýdroxýmútilín | Kalkúnn |
100 µg/kg
100 µg/kg 300 µg/kg |
Vöðvi Húð og fita Lifur |
Við töflu 1.2.9. Linkósamíð, bætist:
1.2.9. Linkósamíð
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategund
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Linkómýsín | Linkómýsín | Sauðfé |
100 µg/kg
50 µg/kg 500 µg/kg 1 500 µg/kg 150 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra Mjólk |
|
| Svín |
100 µg/kg
50 µg/kg 500 µg/kg 1 500 µg/kg |
Vöðvi Húð og fita Lifur Nýra |
|||
| Kjúklingar |
100 µg/kg
50 µg/kg 500 µg/kg 1 500 µg/kg 50 µg/kg |
Vöðvi Húð og fita Lifur Nýra Egg |
Við töflu 1.2.12. Pólýpeptíð, bætist:
1.2.12. Pólýpeptíð
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Bakítrasín | Summa af bakítrasíni A, bakítrasíni B og bakítrasíni C | Nautgripir |
100 µg/kg
|
Mjólk |
Við töflu 1.2.13. Betalaktamasa-hemlar, bætist:
1.2.13. Betalaktamasa-hemlar
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Klavúlansýra | Klavúlansýra | Nautgripir |
100 µg/kg
100 µg/kg 200 µg/kg 400 µg/kg 200 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra Mjólk |
|
| Svín |
100 µg/kg
100 µg/kg 200 µg/kg 400 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra |
Við töflu 2.1.1. Salísýlanílíð, bætist Rafoxaníð.
2.1.1. Salísýlanílíð
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Rafoxaníð | Rafoxaníð | Nautgripir |
30 µg/kg
30 µg/kg 10 µg/kg 40 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra |
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis |
| Sauðfé |
100 µg/kg
250 µg/kg 150 µg/kg 150 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra |
Við töflu 2.1.3. Bensimídasól og pró-bensímídasól, bætist:
2.1.3. Bensimídasól og pró-bensímídasól
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Mebendasól | Summan af mebendasólmetýli (5-1(1-hýdroxý, 1-fenýl) metýl-1H bensimídasól-2-ýl) karbamat og (2-amínó-1H-bensimídasól-5-ýl) fenýlmetanón, gefið upp sem mebendasól-hliðstæður | Sauðfé, geitur, hestar |
60 µg/kg
60 µg/kg 400 µg/kg 60 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra |
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis |
| Netóbímín | Samtala af albendasóloxíðum, albendasúlfóni og albendasól 2-amínósúlfóni, gefið upp sem albendasól | Kalkúnn |
100 µg/kg
100 µg/kg 1 000 µg/kg 500 µg/kg 100 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra Mjólk |
Einungis til inntöku |
Við töflu 2.2.1. Lífræn fosföt, bætist:
2.2.1. Lífræn fosföt
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategund
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Foxím | Foxím | Sauðfé |
50 µg/kg
400 µg/kg 50 µg/kg |
Vöðvi Fita Nýra |
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis. |
| Svín |
20 µg/kg
700 µg/kg 20 µg/kg 20 µg/kg |
Vöðvi Húð og fita Lifur Nýra |
|||
| Kúmafos | Kúmafos | Býflugur |
100 µg/kg
|
Hunang |
Við töflu 2.2.3. Pýretróíð, bætist:
2.2.3. Pýretróíð
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Deltametrín | Deltametrín | Nautgripir |
10 µg/kg
50 µg/kg 10 µg/kg 10 µg/kg 20 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra Mjólk |
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis |
| Sauðfé |
10 µg/kg
50 µg/kg 10 µg/kg 10 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra |
|||
| Fiskar með uggum |
10 µg/kg
|
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum | |||
| Sýhalótrín | Sýhalótrín (samtala af ísómerum) | Nautgripir |
500 µg/kg
50 µg/kg 50 µg/kg 10 µg/kg |
Fita Nýra Mjólk Vöðvi |
Fara ber að öðrum ákvæðum tilskipunar ráðsins 94/29/EBE. |
Sýflútrín |
Sýflútrín (samtala af ísómerum) |
Nautgripir |
50µg/kg
10 µg/kg 10 µg/kg 20 µg/kg |
Fita Lifur Nýra Mjólk |
Við töflu 2.2.6. Tríasínafleiður bætist:
2.2.6. Tríasínafleiður
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Sýrómasín | Sýrómasín | Sauðfé |
300 µg/kg
300 µg/kg 300 µg/kg 300 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra |
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis |
Við töflu 2.3.1. Avermektín, bætist:
2.3.1. Avermektín
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Dóramektín | Dóramektín | Hjartardýr, þar með talin hreindýr |
20 µg/kg
100 µg/kg 50 µg/kg 30 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra |
|
| Moxídektín | Moxídektín | Nautgripir |
40 µg/kg
|
Mjólk |
Við töflu 2.4.3. Karbanílið, bætist:
2.4.3. Karbanilíð
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Imídókarb | Imídókarb | Nautgripir |
300 µg/kg
50 µg/kg 2 000 µg/kg 1 500 µg/kg 50 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra Mjólk |
Við töflu 4.1.4. Oxíkamafleiður, bætist:
4.1.4. Oxíkamafleiður
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Meloxíkam | Meloxíkam | Svín |
20 µg/kg
65 µg/kg 65 µg/kg |
Vöðvi Lifur Nýra |
B. Ákvæðum II. viðauka reglugerðar nr. 653/2001 er breytt sem hér segir:
2. Lífræn efnasambönd
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Dýrategundir
|
Önnur ákvæði
|
| A-vítamín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
| Ammoníumlárýlsúlfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
| Amprólíum | Alifuglar | Einungis til inntöku |
| Línuleg alkýlbensensúlfonsýra með alkýlkeðjulengd á bilinu C9 til C13 þar sem innan við 2,5% keðjanna eru lengri en C13. | Nautgripir | Eingöngu til staðbundinnar notkunar |
| Brónópól | Fiskar með uggum | |
| Kalsíumpantóþenat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
| Sorbitantríóleat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
| Tílúdrónsýra, tvínatríumsalt | Hestar | Einungis til notkunar í bláæð |
| Tósýlklóramíðnatríum | Nautgripir | Eingöngu til staðbundinnar notkunar |
6. Efni úr jurtaríkinu
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Dýrategundir
|
Önnur ákvæði
|
| Menthae arvensis aetherileum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis |
C. Ákvæðum III. viðauka reglugerðar nr. 653/2001 er breytt sem hér segir:
Við töflu 1.2.4. Sefalósporín, bætist:
1.2.4. Sefalósporín
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategund
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Sefalóníum | Sefalóníum | Nautgripir |
10 µg/kg
|
Mjólk | Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1.2003 |
| Sefasetríl | Sefasetríl | Nautgripir |
125 µg/kg
|
Mjólk | Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2002 |
| Einungis til nota í mjólkurkirtla |
Við töflu 1.2.5. Amínóglýkósíð, bætist Kanamýsin.
1.2.5. Amínóglýkósíð
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategund
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Kanamýsín | Kanamýsín | Kanínur Nautgripir, sauðfé Svín, kjúklingar |
100 µg/kg
100 µg/kg 600 µg/kg 2 500 µg/kg 100 µg/kg 100 µg/kg 600 µg/kg 2 500 µg/kg 150 µg/kg 100 µg/kg 100 µg/kg 600 µg/kg 2 500 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra Vöðvi Fita Lifur Nýra Mjólk Vöðvi Skinn og fita Lifur Nýra |
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2004 |
Við töflu 1.2.6. Kínólón, bætist:
1.2.6. Kínólón
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategund
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Oxólínsýra | Oxólínsýra | Nautgripir |
100 µg/kg
50 µg/kg 150 µg/kg 150 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra |
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2003 Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis. |
| Svín |
100 µg/kg
50 µg/kg 150 µg/kg 150 µg/kg |
Vöðvi Húð og fita Lifur Nýra |
|||
| Kjúklingar |
100 µg/kg
50 µg/kg 150 µg/kg 150 µg/kg 50 µg/kg |
Vöðvi Húð og fita Lifur Nýra Egg |
|||
| Fiskar með uggum |
300 µg/kg
|
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum |
Við töflu 2.1.3. Tetrahýdrópýrimíð, bætist:
2.1.3. Tetrahýdrópýrimíð
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Morantel | Summan af leifum sem hægt er að vatnsrjúfa í N-metýl-1,3-própandíamín og gefið upp sem morantel-hliðstæður | Nautgripir, geitur Svín |
100 µg/kg
100 µg/kg 800 µg/kg 200 µg/kg 100 µg/kg 100 µg/kg 100 µg/kg 800 µg/kg 200 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra Mjólk Vöðvi Húð og fita Lifur Nýra |
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003 |
Við töflu 2.1.5. Píperasínafleiður, bætist:
2.1.5. Píperasínafleiður
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Píperasín | Píperasín | Svín |
400 µg/kg
800 µg/kg 2 000 µg/kg 1 000 µg/kg |
Vöðvi Húð og fita Lifur Nýra |
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003 |
| Kjúklingar |
2 000 µg/kg
|
Egg |
Við töflu 2.2.3. Pýretróíð, bætist:
2.2.3. Pýretróíð
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Deltametrín | Deltametrín | Kjúklingar |
10 µg/kg
50 µg/kg 10 µg/kg 10 µg/kg 50 µg/kg |
Vöðvi Húð og fita Lifur Nýra Egg |
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003 |
| Permetrín | Permetrín (samtala af ísómerum) | Kjúklingar, svín |
50 µg/kg
500 µg/kg 50 µg/kg 50 µg/kg |
Mjólk Húð og fita Lifur Nýra |
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2003 |
| Nautgripir, geitur |
50 µg/kg
500 µg/kg 50 µg/kg 50 µg/kg 50 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra Mjólk |
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2003 Fara ber að öðrum ákvæðum tilskipunar framkvæmdastjórnarinnar 98/82/EBE (Stjtíð. EB L 290, 29.10.1998, bls. 25). |
||
| Kjúklingar |
50 µg/kg
|
Egg | Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2001 |
Við töflu 5.1.3. Pýrasólonafleiður, bætist:
5.1.3. Pýrasólonafleiður
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarksmagn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Metamísól | 4-metýlamínóantípýrín | Nautgripir, geitur, hestar |
200 µg/kg
200 µg/kg 200 µg/kg 200 µg/kg |
Vöðvi Fita Lifur Nýra |
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003. Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis. |
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum ásamt síðari breytingum. Einnig með hliðsjón af reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar nr. 2908/2000, 807/2001/EB, 1274/2001/EB, 1322/2001/EB, 1478/2001/EB, 1553/2001/EB, 1680/2001/EB, 1815/2001/EB og 1879/2001/EB, sem vísað er til í XIII. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 1/2002, 12/2002, 13/2002 og 52/2002.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.