Landbúnaðarráðuneyti

438/2001

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 196/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi viðbætur og breytingar verða á tilgreindum tímabilum, verð- og magntolli vegna innflutnings á grænmeti í 2. gr. reglugerðarinnar:

Vara
Tímabil
Vörumagn
Verðtollur
Magntollur
Tollnúmer:
kg
%
kr./kg
0703.1001 Laukur
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0703.1009 Skallottlaukur
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0703.2000 Hvítlaukur
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0703.9009 Annað
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0704.2000 Rósakál
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0704.9005 Fóðurmergskál (brassica oleraceaacepjala)
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0704.9009 Annað
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0705.1112 Jöklasalat á öðrum tíma
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0705.1199 Annað (salat)
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0705.1900 Annað
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0705.2100 Kaffifífilsblöð
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0705.2900 Annað
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0706.9009 Annars
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0707.0022 Reitagúrkur
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0708.1000 Ertur (Pisum sativum)
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0708.2000 Belgaldin (Vigna spp., Phaseolus spp.)
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0708.9000 Aðrir belgávextir
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0709.1000 Jarðartískokka
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0709.2000 Spergill
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0709.3000 Eggaldinjurtir
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0709.5200 Tröfflur
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0709.6001 Allrahanda (pimento)
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0709.6009 Önnur (Chillepipar)
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0709.7000 Spínat, Nýja-Sjálandsspínat og hrímblaðka
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0709.9001 Sykurmaís
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0709.9002 Kúrbítur (Courgettes)
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0709.9003 Ólífur
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0709.9004 Steinselja
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0
0709.9009 Annars
15.06.-30.06.01
ótilgr.
0
0


2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 15. júní 2001.

F. h. r.
Guðmundur Sigþórsson.
Sigríður Norðmann.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica