Matvælaráðuneyti

131/2025

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 1123/2015, um stofnverndarsjóð íslenska hestakynsins.

1. gr.

Reglugerð nr. 1123/2015, um stofnverndarsjóð íslenska hestakynsins, er felld úr gildi.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 19. gr. búnaðarlaga nr. 70/1998. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Matvælaráðuneytinu, 9. janúar 2025.

 

Hanna Katrín Friðriksson
atvinnuvegaráðherra.

Ása Þórhildur Þórðardóttir.

Reglugerð sem fellur brott:


Þetta vefsvæði byggir á Eplica