Fara beint í efnið

Prentað þann 29. mars 2024

Brottfallin reglugerð felld brott 30. ágúst 2022

1103/2021

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 920/2021, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021/2022.

1. gr.

1. tölul. töflu í 1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Tegund/Svæði Leyfilegur heildarafli Dregið frá heildarafla skv. 3. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006 (5,3%) Fiskistofa úthlutar aflamarki á grundvelli aflahlutdeildar
1. Hörpudiskur
Breiðafjörður 93 5 88

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 3. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 30. september 2021.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.