Leita
Hreinsa Um leit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

1065/2021

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1253/2019 um stuðning við sauðfjárrækt.

1. gr.

Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða er hljóðar svo:

Þrátt fyrir ákvæði 32. gr. verður umsóknarfrestur vegna aðlögunarsamninga árið 2021 til 31. desember 2021.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í búvörulögum nr. 99/1993, með síðari breytingum og búnaðarlögum nr. 70/1998, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi og gildir til 31. desember 2021.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 22. september 2021.

 

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra.

Elísabet Anna Jónsdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica